Spurn & Svör

Algengar spurningar og svör

Opið: mán-mið: 13-23, fim-fös: 13-00, lau: 12-00, sun: 12-23


Aldurstakmark: 20 ár eftir kl 18 fim, fös og lau (annars aðeins fjölskyldur, ekki barnahópar)


Bókanir færri en 30 manns: Eingöngu á bullseye.is, ekki í síma eða tölvupósti


Greiðsla píluspjalda: Með kreditkorti við bókun, reikningur sendur sjálfvirkt


Breytingar á bókun: Eingöngu á bullseye.is, ekki í síma eða tölvupósti


Fyrirvari vegna breytinga á bókun: 4 klst.  Bókanir eru ekki endurgreiddar


Mæting: Þegar þér hentar


Mætir of seint: Allt í lagi, spjaldið bíður, en tíminn lengist ekki


Hvenær byrjar: Á heila tímanum (Klassísk- & Partýpíla™) og á hálfa tímanum (Skemmtipíla)


Síðasti bókanlegi tími: Kukkustund fyrir lokun


Þarf að bóka: Nei, en mælum með því. Velkomið líka að detta inn


Fjöldi gesta á spjaldi: 2-10 eftir tegund spjalda, sjá "Bóka pílu" á bullseye.is


Margspjalda bókun: Spjöldin alltaf hlið við hlið


3ja klst bókun: Bókið 2 klst og 1 klst strax á eftir og látið getið í aths.


Fjölga spjöldum í bókun: Gerið viðbótarbókun og látið getið í aths.


Hópafsláttur: Ekki af pílu, en hlaðborð og drykkjarmiðar fyrir hópa


Hlaðborð: 3,900 pr mann, lágmark 12 manns, allir með, greitt í einni greiðslu.  Pantið og setjið áætl. fjölda í aths. við bókun


Úrval á hlaðborði: Pizzur & vængir, alltaf eitthvað grænt með 

 

Drykkjarmiðar: 1,400 kr/stk, lágmark 20 stk, greitt í einni greiðslu


Happy hour: Alla daga til kl 18, tími ekki framlengdur


Stakar matarpantanir: Gerðar við komu


Matseðill: Steinbakaðar pizzur, vængir og smáréttir, sjá bullseye.is - MEIRA


Eldhús lokar: Kl. 21:45


Hvenær borðað: Meðan spilað er, 2 klst (1:50) bókun æskileg fyrir stærri hópa


Frátekin borð á undan/eftir pílu: Nei því miður, en alltaf hægt að finna


Sitja áfram eftir pílu: Velkomið, alltaf pláss


Pílur: Við lánum þér, en velkomið að koma með þínar eigin


Beinar útsendingar: Alltaf í gangi og stórleikir sýndir með hljóði


Tapað/fundið: Komdu strax við eða sendu póst á [email protected]


Frekari spurningar: Sendu póst á [email protected] eða hringdu í 454-6000

Share by: