Salir

Jarðhæðin / Himinhvolf


- Fimm Partýpílu™spjöld

- Fimm Klassísk píluspjöld (sjálfv. talning)

- Glæsilegur bar með kranabjór og kokteilum

- Tveir 4K risaskjáir og nokkrir minni

- Fjöldi borða með ca. 40 stólum (óbókanleg)


Jarðhæðin er hjarta Bullseye með góðri tengingu við 2. hæðina (Silfurtunglið) með hringstiga í anddyri og er aðeins eru nokkur þrep upp í Bláa Salinn (gamla bíósalinn).






2. hæð / Silfurtunglið


- Sex Partýpílu™spjöld

- Þrjú Klassískt píluspjöld (sjálv. talning)

- Glæsilegur bar með kranabjór og kokteilum

- Fjórir 4K risaskjáir

- Fjöldi borða með ca. 60 stólum (óbókanleg)



Silfurtunglið tengist jarðhæðinni með hringstiga á anddyri en einnig er hægt að ganga beint inn í Bláa Sal frá Silfurtunglinu.  Silfurtunglið er hægt að leigja til einkasamkvæma, Það hentar vel allt fyrir uppundir 120+ manna hóp, þar sem ca. annar helmingurinn gæti verið í samstíma pílukasti og hinn hlutinn verið slakað á í þægilegum sætum á meðan.  Vinsamlega sendið fyrirspurnir á [email protected] eða hringið í 454-6000.


                                                           



Blái Salurinn (gamli bíósalurinn)


- 24 Skemmtipíluspjald (sjálfv. talning)

HD myndvarpi á risatjaldi (20+ m2)

- Tveir HD myndvarpar á stórum hliðartjöldum

- Bar með kranabjór, skotum og helstu kokteilum

- Risadiskókúla og 10 ljósavélar

- 20 m2 svið og DJ aðstaða, öflugt hljómkerfi

- Fjöldi borða með ca. 50 stólum




Bláa salurinn er milligólf á milli jarðhæðar og 2. hæðar og tengist báðum sölum með fáeinum tröppum.  Bláa Salurinn er okkar stærsti og glæsilegasti salur og hann má leigja til einkasamkvæma.  Í honum geta um 100 manns spilað samtíma pílukast og annar eins fjöldi (og gott betur) tyllt sér og spjallað á meðan.  Við getum sett upp og stjórnað góðu pílumóti en hann er líka tilvalinn fyrir peppfundi eða almenna skemmtun!  Vinsamlega sendið fyrirspurnir á [email protected] eða hringið í 454-6000.



Share by: